Morgunverkin

Má bjóða þér naan með tónlistargetrauninni?

Siggi Gunnars vökvar plönturnar, loftar út og flokkar póstinn fyrir Dodda litla í Morgunverkunum í sumar. Tónlistargetraunin var á sínum stað, eins og alla mánudaga, og Siggi ákvað vera smá grallari í fyrstu vísbendingu. Þá hóf hann þáttinn á þokukenndum nótum.

Spiluð lög:

10 til 11

SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR & CELEBS Þokan

MASSIVE ATTACK Teardrop

KATE BUSH Cloudbusting

VAN MORRISON Into The Mystic

ED SHEERAN Sapphire

FRED AGAIN.. & OBONGJAYAR Adore u

THE CARS You Might Think

GILDRAN Staðfastur stúdent

HALL & OATES Kiss on My List

GDRN Þú sagðir

OF MONSTERS AND MEN Television Love

JUNGLE Back On 74

11 til 12

Á MÓTI SÓL Okkur líður samt vel

TODMOBILE Eldlagið

MARVIN GAYE Sexual Healing

GEORGE EZRA Green Green Grass

ÚLFUR ÚLFUR Sumarið

JOHNNY CASH God's Gonna Cut You Down

MOTT THE HOOPLE All the Young Dudes

ÁGÚST ÞÓR BRYNJARSSON Á leiðinni

MILLJÓNAMÆRINGARNIR & BJARNI ARA Istanbul Konstantinobel

NOAH AND THE WHALE L.I.F.E.G.O.E.S.O.N.

NATASHA BEDINGFIELD Unwritten

RAKEL SIGURÐARDÓTTIR & KÁRI THE ATTEMPT Canyouhelpmeimfeelingalone

TEITUR MAGNÚSSON Bros

HIPSUMHAPS Góðir hlutir gerast hææægt

BRÍET Fimm

ALEX WARREN & JELLY ROLL Bloodline

CMAT Running/Planning

Frumflutt

21. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,