Morgunverkin

Nýr máni á mánudegi

Við heyrðum lag af nýrri, óvæntri plötu vikunnar Víddarflakk með hljómsveitinni Sign.

Við heyrum sögur af Gotye sem hætti gefa út plötur um leið og hann sló í gegn, við heyrðum af einsmansseitinni Boston sem gaf út sína fyrstu plötu fyrir 49 árum og Skoðuðum aðeins hvað Robert Fisher gerði áður en hann lést fyrir 26 árum.

sjálfsögðu var maður dagins Magnús Eiríksson, hann er áttræður í dag.

Tónlistargetraun dagsins var á sínum stað.

Þá heyrðum við um tónlistarmann sem áttaði sig snemma á því hægt væri græða duglega á selja dægurlög sem hringitóna.

Morgverkalistinn

MANNAKORN - Gamli skólinn.

Á móti sól - Okkur líður samt vel.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Telephone Line.

Akon - Lonely.

TODMOBILE - Tryllt.

Wolf Alice hljómsveit - The Sofa.

Friðrik Dór Jónsson - Hugmyndir.

GOTYE - Somebody That I Used To Know.

BOSTON - More Than a Feeling.

The Weeknd - Starboy (feat. Daft Punk).

Anna Richter - Allt varð svo hljótt.

Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

Bieber, Justin - Daisies.

STUÐMENN - Út á stoppistöð.

M - Pop muzik.

Króli, USSEL, JóiPé - 7 Símtöl.

Portishead - All Mine.

CLIMIE FISHER - Love changes (everything).

Role Model - Sally, When The Wine Runs Out.

THE SMASHING PUMPKINS - 1979.

Laufey - Snow White.

TÁR, Elín Eyþórsdóttir Söebech - Fucking Run Like Hell.

SNEAKER PIMPS - 6 underground.

Chappell Roan - The Subway.

THE BEATLES - Blackbird.

Dean, Olivia, Fender, Sam - Rein Me In.

MANNAKORN - Reyndu Aftur.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Sönn Ást.

Marína Ósk Þórólfsdóttir, Ragnar Ólafsson - By your side.

Portugal. The man - Silver Spoons.

Sheeran, Ed - American Town.

hOFFMAN - 90 Years.

Vigdís Hafliðadóttir, Krullur - Elskar mig bara á kvöldin.

Duran Duran - New moon on monday.

Bryan Ferry - Jealous Guy.

Sign - Bylgjur Víddaflakk.

LAY LOW - Aukalagið.

KYLIE MINOGUE - Padam Padam.

HJÁLMAR - Taktu þessa trommu.

BSÍ - The shape.

MANNAKORN - Kontóristinn.

KK - Á æðruleysinu.

FICTION FACTORY - (Feels like) Heaven.

Allra meina bót - Mamma gefðu mér grásleppu.

Zach Bryan - Streets of London

Frumflutt

25. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,