Við heyrðum aftur tvö sólarlandalög til þess að hressa upp á minni hlustenda fyrir Sólarlandalagaþáttinn á laugardagskvöldið.
Við kíktum á lista yfir 20 mest "coveruðu" lög sögunnar, við heyrðum af tvítugri stúlku sem tók þátt í sjónvarpsþætti fyrir réttum 45 árum þar sem reynt var að láta drauma hennar rætast og gekk það heldur betur eftir.
Við heyrðum lag af bestu plötu sögunnar (að mati þáttarstjórnanda) sem varð fertug í gær.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-07-02
STUÐMENN - Áfram Jón.
Ragga Holm, Júlí Heiðar Halldórsson, Ragnhildur Jónasdóttir - Líður vel.
CMAT - Running/Planning.
Wet Leg - Catch These Fists.
Stereolab - Aerial Troubles.
Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.
JOHNY TRIUMPH & SYKURMOLARNIR - Luftgítar.
Bubbi Morthens - Blátt gras.
SHEENA EASTON - Morning Train (Nine To Five) (80).
Dina Ögon - Mormor.
SABRINA - Boys (Summertime Love) (80).
JUSTIN BIEBER - Love Yourself.
Gaye, Marvin - Yesterday.
Tómas R - Sundhetjan (ft. Sigríður Thorlacius).
Of Monsters and Men - Television Love.
Bríet - Blood On My Lips.
SCISSOR SISTERS - I Don't Feel Like Dancin'.
Black Keys, The - No Rain, No Flowers.
SNAP! - The Power.
BLANCHE - City lights (Eurovision 2017 - Belgía).
PROPAGANDA - Dr. Mabuse.
Caldwell, Bobby - What You Won't Do For Love.
CHEMICAL BROTHERS - Go ft. Q-Tip.
Gosi - Máninn.
200.000 NAGLBÍTAR - Láttu Mig Vera.
Svala Björgvinsdóttir - Himinn og jörð.
Laufey - Lover Girl.
Pink Floyd - Comfortably Numb.
HúbbaBúbba - Hæ - Em 2025.