Morgunverkin

Ekta íslenskt vorveður, rigning og rok

Það var líf og það var fjör í Morgunverkum dagsins.

Við heyrðum James Bond lag hljómsveitarinnar Blondie sem fékk ekki náð stjórnenda.

Við heyrðum lagið sem Laufey ætlar syngja með Barbru Streisand á dúettapplötu Barbru.

Við heyrðum í tveimur afmælisbörnum sem bæði eru 66 ára gömul í dag og vinsælasta lagið í Bretlandi þennan dag fyrir 40 árum, einsmellur sem hefur ekki heyrst hér í áratugi.

Plata vikunnar kemur frá Silju Rós og Brynja Guðríður leysti tónlistargetraun dagsins.

Tónlist frá útsendingarlogg 2025-05-05

Stefán Hilmarsson - Í fylgsnum hjartans.

NIALL HORAN - Nice to Meet Ya.

Fleet Foxes, Cyrus, Noah - Don't Put It All On Me.

MGMT - Electric Feel.

BARBRA STREISAND - Woman In Love.

Laufey - Letter To My 13 Year Old Self.

Haim hljómsveit - Relationships.

VANCE JOY - Riptide.

THE STONE ROSES - Waterfall.

GDRN - Háspenna.

PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Speak Up Mambo.

Dire Straits - Walk of life.

FLOTT - Hún ógnar mér.

Björn Jörundur Friðbjörnsson, Emmsjé Gauti, Fjallabræður - Fullkominn dagur til kveikja í sér.

Lady GaGa - Poker Face.

BILLY IDOL - Eyes Without A Face.

Echo & The Bunnymen - The killing moon.

Cyrus, Miley - End of the World.

Sheeran, Ed - Azizam.

Nelson, Phyllis - Move closer.

CMAT - Running/Planning.

Wet Leg - Catch These Fists.

Stereolab - Aerial Troubles.

COLDPLAY - Viva La Vida (Live).

CYRIL, Blunt, James - Tears Dry Tonight.

Easton, Sheena - For your eyes only.

Blondie - For your eyes only.

GOTYE - Somebody That I Used To Know.

Rebekka Blöndal - Kveðja.

Simple Minds - Don't You (Forget About Me) [Live in the City of Diamonds].

BRYAN ADAMS - Run To You.

Nemo - Casanova.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Þú trumpar ekki ástina.

DE LA SOUL - Say No Go (80).

Caamp - Let Things Go.

Steinunn Jónsdóttir - Stiklað á stóru.

Silja Rós Ragnarsdóttir - The way u... - Kynning Plata vikunnar 2025 19. vika.

Silja Rós Ragnarsdóttir - The way u....

Perez, Gigi - Chemistry.

ELBOW - Grace Under Pressure.

Jóhann Helgason Tónlistarmaður, Gammar - Stay.

Arcade Fire - Year of the Snake.

Warren, Alex - Ordinary.

Lizzo - Still Bad.

Frumflutt

5. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,