Mögnuð en mjúk Morgunverk á þessum ágæta miðvikudegi.
Við heyrðum Midge Ure segja okkur aðeins frá laginu "If I Was" sem hóf ferðalag sitt á breska listanum þennan dag fyrir nákvæmlega 40 árum. Við heyrðum í breskri kvennasveit sem kom fyrstu 20 smáskífum sínum á topp 10 á breska listanum en fáir tengja sterkt við nú 20 árum síðar.
Nýtt frá Cell7 og Sölku Sól og margt annað skemmtilegt.
Lagalisti dagsins 2025-09-10
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON OG MEMFISMAFÍAN - Þitt auga.
JUNE LODGE - Someone loves you honey (80).
OASIS - Don't Look Back In Anger.
Salka Sól Eyfeld - Úr gulli gerð.
sombr - 12 to 12.
Julian Civilian - Siggi hnífur.
GDRN & FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER & STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Springur út.
RAGNHEIÐUR GRÖNDAL - Ást.
Bríet - Wreck Me.
KC and The Sunshine Band, KC - Get down tonight.
HáRún - Sigli með.
Laufey - Mr. Eclectic.
Turnstile - SEEIN' STARS.
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Ég skal syngja fyrir þig.
Girls Aloud - Sound of the underground.
Friðrik Dór Jónsson - Hugmyndir.
Warmland - My House.
THE BEATLES - A day in the life.
LAY LOW - By And By.
BANG GANG - Listen Baby.
BANG GANG - Find What You Get.
Parton, Dolly, Carpenter, Sabrina - Please Please Please.
Jóhann Egill Jóhannsson - Lífsmynd.
NIRVANA - Smells Like Teen Spirit.
Elvar - Miklu betri einn.
Mugison, Blúskompaníið - Ég trúi á þig.
Black Keys, The - No Rain, No Flowers.
IGGY POP - Lust For Life.
FOXY BROWN - Oh Yeah.
Cell 7 - Stay right here.
Perez, Gigi - Sailor Song.
London Grammar, SG Lewis - Feelings Gone.
Mendes, Shawn - Heart of Gold.
GusGus - Rivals (spaceradio edit).
Úlfur Úlfur Hljómsveit, Saint Pete - Hvitur hattur, retta.
Byrne, David, Ghost Train Orchestra - Everybody Laughs.
Lifun - Fögur fyrirheit.
INNER CITY - Good Life (80).
Í SVÖRTUM FÖTUM - Meðan Ég Sef.
Ronson, Mark, RAYE söngkona - Suzanne.
Stromae - Formidable.
Young, Lola - Messy.