Siggi Gunnars stýrði þættinum og spilaði töluvert af nýrri íslenskri tónlist.
Létt spjall og lögin við vinnuna.