Morgunverkin

Söngleikur um poppstríð og frægðarhöll rokksins!

Andri Freyr hljóp í skarðið fyrir Dodda litla þennan morguninn. Fjallað var um tilvonandi gaman poppsöngleik um ríginn á milli Blur og Oasis. Einnig var farið rækilega yfir hverjir verða vígðir inn í frægðarhöll rokksins þessu sinni.

Frumflutt

29. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunverkin

Morgunverkin

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Þættir

,