Morgunkaffið

Gísli Marteinn og Sandra Barilli ásamt Ólafi Jóhanni Ólafssyni

Gísli Marteinn og Sandra Barilli leika lög af plötum og spjalla við Ólaf Jóhann Ólafsson rithöfund og athafnamann.

Bríet - Sólblóm.

Alaska1867 - SMS.

Olga Guðrún Árnadóttir - Eniga meniga.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.

INSPECTOR SPACETIME - Teppavirki.

Dean, Olivia - Man I Need.

Salka Sól Eyfeld - Úr gulli gerð.

ALICIA KEYS & JAY-Z - Empire State Of Mind.

Hrekkjusvínin - Grýla.

Birta Dís Gunnarsdóttir - Fljúgðu burt.

JOEY CHRIST & JÓN JÓNSSON - Helgarfrí.

Frumflutt

11. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunkaffið

Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Þættir

,