Sandra og Jóhann Alfreð með Margréti Láru
Margrét Lára Viðarsdóttir kíkti í morgunkaffi til Söndru og Jóhanns Alfreðs á seinni klukkutímann og spjallaði um ferilinn, fótboltann og nýútkomna bók sína Ástríða fyrir leiknum.
Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.