Morgunkaffið

Morgunkaffið með Söndru Barilli

Sandra Barilli stýrir Morgunkaffinu, heyrir í Sögu Garðarsdóttur sem er stödd í Póllandi kynna nýjustu mynd sína Ástin sem eftir er eftir Hlyn Pálmason, og Vigdís Hafliðadóttir kemur í spjall.

UNNSTEINN MANÚEL & GDRN - Utan þjónustusvæðis.

MARLENA SHAW - California Soul.

BIRNIR - Vopn (ft. Aron Can).

SNORRI HELGASON - Einsemd.

FLOTT - ... en það væri ekki ég (ft. Matthildur).

JÓN JÓNSSON - Tímavél.

HJALTALÍN - Feels Like Sugar.

FLOTT- Leyndarmál.

IÐUNN EINARSDÓTTIR - Sameinast.

MOSES HIGHTOWER & CELL7 - Thinking Hard.

KLARA ELIAS - Eyjanótt.

Frumflutt

26. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunkaffið

Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Þættir

,