Morgunkaffið

Gísli Marteinn og Sandra Barilli ásamt Sverri Guðnasyni leikara

Gísli Marteinn og Sandra Barilli spila góða tónlist og spjalla við leikarann Sverri Guðnason um kvikmyndina Ástin sem eftir er, Svíþjóð og fleira.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm, Urður Hákonardóttir - Valentínus.

Einar S. Ólafsson - Þú vilt ganga þinn veg.

Vigdís Hafliðadóttir, Krullur - Elskar mig bara á kvöldin.

Snorri Helgason - Torfi á orfi.

Emmsjé Gauti, Króli - 10 Þúsund.

HJÁLMAR & PRINS PÓLÓ - Grillið inn.

Frumflutt

16. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunkaffið

Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Þættir

,