Morgunkaffið

Svala Björgvins í Morgunkaffi

Svala Björgvins var aðalgestur þáttarins enda verið hita upp fyrir Söngvakeppnina.

Lagalist:

PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varst'ekki kyrr?.

Baggalútur - Hvað var það sem þú sást í honum.

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

K.óla, Prins Póló, Memfismafían - Vetrarfrí.

Sébastien Tellier - Divine.

Grettir - Á typpinu

Elín Sif Halldórsdóttir - Í kvöld (Söngvakeppnin 2015).

Faraldur - Heilræðavísur Stanleys.

Ingibjörg Stefánsdóttir - Þá veistu svarið.

HLJÓMAR - Tasko Tostada.

SVALA - Ég veit það.

Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson - Nina = Draumur um Nínu.

Icy - Bank of fun = Gleðibankinn.

SCOPE - Was That All It Was.

Abba - Ring Ring

Vormenn Íslands - Átján rauðar rósir

Frumflutt

22. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunkaffið

Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson leiðir hlustendur inn í laugardaginn, tekur stöðuna á fólki og fréttum, spilar góða tónlist og fær til sín vel valda gesti.

Þættir

,