Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Söndru Barilli

Gísli og Sandra taka á móti Villa Neto og fara yfir hvað er á döfinni hjá honum.

Tónlist í þætti:

BUBBI MORTHENS - Manstu.

OF MONSTERS & MEN - Crystals.

DAÐI FREYR - Whole Again.

ARON CAN, ALASKA1867 - Ljósin kvikna.

KAVINSKY, PHOENIX, ANGÈLE - Nightcall.

ÁGÚST ÞÓR - Á leiðinni.

UNA TORFA, CEASETONE - Þurfum ekki neitt.

ÞÚ OG ÉG - Í Reykjavíkurborg.

THE BLACK KEYS - No Rain, No Flowers.

VILLI NETO, ELLI GRILL - Portúgalinn.

VILLI NETO - Held í mér andanum (Áramótaskaupið 2020).

TEDDY SWIMS - Bad Dreams.

ELVAR - Miklu betri einn.

BENSON BOONE - Mr. Electric Blue.

HERRA HNETUSMJÖR - Elli Egils.

Frumflutt

9. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunkaffið

Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Þættir

,