Morgunkaffið með Gísla Marteini og Söndru Barilli
Gísli Marteinn og Sandra Barilli stýra Morgunkaffinu þennan laugardaginn. Þau fara yfir viðburði helgarinnar og hringja í vel valda gesti út um allt land.
Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.