Supersport, SúEllen, Tony Allen og The Strokes
Í Konsert í kvöld byrjum við á að heyra ú Supersport á Eurosonic festival í janúar – Supersport spilaði á rokkklúbbnum Vera sem Nirvana, Joy Divison, U2, Mínus og Sólstafir hafa spilað…
Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.