Konsert

Cat Power syngur Dylan í Royal Albert hall

Það er heilmikið Bob Dylan æði í gangi um þessar mundir í tenglsum við kvimyndina um hann A complete unknown sem er verið sýna í bíó núna um allan heim og er tilnefnd til 8 Oscarsverðlauna.

Við ætlum hlusta á Dylan í kvöld í Konsert (óbeint) Við ætlum hlusta á bandarísku tónlistarkonuna Cat Power syngja Dylan. Þetta eru tónleikar sem hún hélt 5. nóvember 2022 í Royal Albert hall í London þar sem hún endurskapaði tónleika Dylans frá maí 1966 sem fóru reyndar fram í Manchester. Þessir tónleikar eru frægir meðal Dylan-fólks, Þeir voru gefnir út á ólöglegri BOOTLEG plötu fyrir mörgum áratugum og þá var sagt þeir væru frá Royal Albert Hall.

Þetta var fyrsti heimstúr Dylans, túrinn þar sem hljómsveitin sem fékk síðar nafnið THE BAND var með Dylan, og það var baulað á hann og þá á hverju kvöldi fyrir vera spila á rafmagnshljóðfæri.

Cat Power spilar öll lögin sem Dylan spilaði 1966 - á sama stað og í sömu röð.

Frumflutt

6. feb. 2025

Aðgengilegt til

6. feb. 2026
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,