ok

Konsert

Nýdönsk á Bræðslunni 2016 og Jónas Sig og Milda Hjartað á Bræðslunni 2019

Dagskrá Bræðslunnar á Borgarfirði Eystra í sumar var opinberuð núna í vikunni og miðasalan fór líka í gang og hún fór heldur betur í gang af krafti – enda dagskráin stórglæsileg. Þetta er 20 ára afmælisveisla, Á föstudeginum verða t.d. sérstakir tónleikar með Emiliönu Torrini sem er eiginleg upphafskona Bræðslunnar - hún var aðalnúmerið á fyrstu hátíðinni 2005 og spilaði líka 2006.

En núna í Konsert í kvöld ætlum við að rifja upp Bræðslur fyrri tíma og heyrum í Ný Dönsk (2016) og Jónasi Sig og Milda Hjartanu (2019).

Frumflutt

3. apríl 2025

Aðgengilegt til

3. apríl 2026
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,