Karlsvaka 2025 og Radiohead 2003-2209
Í Konsert vikunnar heyurm við brot af því besta frá Karlsvöku sem haldin var í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn síðasta sunnudag á 75 ára afmælisdegi Karl. J. Sighvatssonar sem var fyrsti…
Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.