Konsert

Baraflokkurinn - David Bowie - Kaleo - Todmobile og gestir

Í Konsert kvöldsins förum við á Eurosonic Festival í Hollandi og heyrum í Kaleo og hvernig þeir hljómuðu þar árið 2015, en það ár spiluðu 19 atriði frá Íslandi.

Við förum líka á Glastonbury Festival árið 2000 og heyrum nokkur lög með David Bowie.

Við endum á heyra nokkrar upptökur með Todmobile og vinur þeirra eins og Tony Hadley (Spandau Ballet), Midge Ure (Ultravox) og Jon Anderson (Yes).

En við byrjum á Baraflokknum á Eyrarrokki í fyrra og á Gauknum árið 2000.

Frumflutt

2. okt. 2025

Aðgengilegt til

2. okt. 2026
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,