Konsert

Peter Gabriel á Womad 1982 og Lola Young á Way Out West 2025

Í þessum þætti förum við á tónleika eins og alltaf- þetta er fyrsti Konsert þáttur haustsins.

Við byrjum á bjóða ykkur í ferðalag aftur til ársins 1982 á fyrstu WOMAD-tónlistarhátíðina sem haldin var í Somerset á Englandi. Þar var aðal maðurinn Peter Gabriel, tiltölulega nýhættur í hljómsveitinni Genesis og á barmi þess festa sig í sessi sem einn áhrifamesti tónlistarmaður síns tíma.

Eftir það förum við til Gautaborgar á Way Out West tónlistarhátíðina 2025 og hlustum á Lolu Young.

Frumflutt

4. sept. 2025

Aðgengilegt til

4. sept. 2026
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,