Konsert

Ylja, Egill Ólafsson og GDRN & Magnús Jóhann á þægilegum nótum

Konsert vikunnar er á þægilegum og næs nótum.

Við byrjum á heyra í Ylju á Reykjavík Folk festival á Kex-hostel 2013 í tilefni af því hátíðin er endurvakin núna í byrjun maí.

Þá heyrum við í Agli Ólafs og Finnsk-Íslenska Vetrardandalaginu í std. 12 árið 2013 þegar Egill var senda frá sér plötuna Vetur, en útgáfutónleikar þeirrar plötu voru koma út á vinyl.

endingu förum við á HEIMA í Hafnarfirði í fyrra og heyra í GDRN og Magnúsi Jóhanni sem spiluðu í Fríkirkjunni.

Frumflutt

20. mars 2025

Aðgengilegt til

20. mars 2026
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,