Konsert

Bruce Springsteen í Manchester í maí

Bruce Springsteen er á tónleikaferðalagi um Evrópu um þessar mundir með The E-street band. Hann byrjaði túrinn í Manchester 14. maí og hélt þrenna tónleika í Co-op Live höllinni í Manchester sem tekur rúmlega 20.000 manns í sæti. Þeir tónleikar vöktu athygli um allan heim vegna þess hann var aðeins punda á forsetann sinn og forsetinn svaraði fyrir sig. Forsetinn sagði á Truth Social þessi útbruni hæfileikalausi svokallaði rokkari "dumd as a rock" - ætti bara loka á sér munninum og taka svo afleiðingum orða sinna þegar hann kæmi heim sjáum til hvað gerist þá sagði hann.

Við bjóðum í kvöld upp á tónleika sem fóru fram 17. maí.

Frumflutt

5. júní 2025

Aðgengilegt til

5. júní 2026
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,