Konsert

Pétur Ben á Reykjavík Folk Festival og Ann Wilson

Í Konsert vikunnar byrjum við á heyra tónleika Péturs Ben á Reykjavík folk festival í Iðnó í sumar - en hátíðin var endurvakin með góðum árangri í sumar. Pétur spilaði sín eigin lög í bland við lög eftir Prince og fleiri.

Í seinni hlutanum hlustum við á Ann Wilson úr hljómsveitinin Heart þar sem hún flytur sín eigin lög en líka lög úr smiðju Heart og lög eftir David Bowie og Led Zeppelin td.

Frumflutt

25. sept. 2025

Aðgengilegt til

25. sept. 2026
Konsert

Konsert

Tónleikaupptökur víðsvegar úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.

Þættir

,