Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti:
Heiða Árnadóttir Söngkona, Gunnar Gunnarsson Píanóleikari - Milli gærdags og á morgun.
Jones, Tom Söngvari, Portishead - Motherless child.
Taylor Brothers, The - Mother's advice.
Mugison - É Dúdda Mía.
Carlile, Brandi, Collier, Jacob - Little Blue.
Murray, Bill, Garcia, Andy, Martinez, Pedrito - Ayuda.
Kurkiewicz, Slawomir, Miskiewicz, Michal, Wasilewski, Marcin - Hyperballad.
Anjani, Cohen, Leonard - I'm your man.
Ingibjörg Haraldsdóttir - Höfuð konunnar.
Washington, Dinah, Mooney, Hal Orchestra - Soft winds.
Redman, Joshua, Cavassa, Gabrielle - Streets Of Philadelphia.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Í fyrri hluta þáttarins slógum við á þráðinn til Lundúna, til Ingibjargar Þórðardóttur, fyrrverandi fréttastjóra BBC og CNN. Ingibjörg ræddi loftslagsmálin, en í miðri hitabylgju á meginlandi Evrópu fer þó lítið fyrir umræðu um loftslagsbreytingar.
Í seinni hluta þáttarins var Sigríður Björg Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri gestur þáttarins. Hún fór yfir netöryggismál hérlendis og stöðu mála innan lögreglunnar.
Tónlist:
Út í veður og vind - Stuðmenn
Allra veðra von - Tryggvi
Hvað þú vilt - Rebekka Gröndal & Moses Hightower


Veðurstofa Íslands.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Hljómsveitin Los Bomboneros heiðrar þjóðlagahefðir og lífsspeki Suður-Ameríku með hægtempruðum völsum, frumsömdum ballöðum, nýjum útsetningum á frægum númerum frá Kolumbíu, Venezuela, Mexíkó og Perú, og með dansvænni ópusum karibíska hafsins. Hljómsveitin hefur sérhæft sig í tónlist Mið- og Suður-Ameríku ásamt frumsömdu efni og hefur komið víða fram en tónleikar sveitarinnar eiga það gjarnan til að breytast í funheitt danspartý. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (básúna og fiðla) og Daníel Helgason (tresgítar) komu til okkar í dag.
Ása Baldursdóttir kemur til okkar á miðvikudögum í sumar og segir frá áhugaverðu efni að hlusta á og horfa á, hlaðvörp og sjónvarpsþáttaraðir. Í þættinum í dag ræddi hún um óhugnanlega flókna króka og kima internetsins sem kemur við í þeim þáttaröðum sem hún talaði um í dag, þar sem unglingsstúlka verður fyrir stjáklun, eða eltihrelli og önnur hlaðvarpsröð þar sem dularfullur drápslisti kemur við sögu. Að lokum talaði hún um eitt umtalaðasta sjónvarpsefni ársins, þáttaröðina Adolescence.
Svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Fyrir austan mána og vestan sól / Sextett Ólafs Gauks (Oddgeir Kristjáns, texti Loftur Guðmunds)
Desperado / Eagles (Don Henley & Glenn Frey)
Semillas de lirios / Los Bombaneros (Alexandra Kjell og Daníel Helgason)
Hótel Jörð / Vilborg Árnadóttir (Heimir og Jónas) (Heimi Sindrason, ljóð eftir Tómas Guðmundsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Fimm ára rannsókn héraðssaksóknara á Samherjamálinu er lokið. Níu núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja eru með réttarstöðu sakbornings. Kaflaskil, segir héraðssaksóknari.
Undirmönnun á Landspítala er alvarleg að mati Ríkisendurskoðunar. Tólf milljarða uppsöfnuð heimild til fjárfestingar í hjúkrunarrýmum hefur aðeins skilað tæplega 70 rýmum.
Tillaga stjórnarandstöðunnar um að ræða fjármálaáætlun á undan veiðigjaldi var kolfelld á Alþingi fyrir hádegi. Þingflokksformaður Viðreisnar segir þetta afhjúpa ógöngurnar sem Alþingi sé í. Umræða um veiðigjald heldur áfram og ekkert samkomulag ligggur fyrir um þinglok.
Stjórnvöld í Úkraínu eru uggandi yfir þeim tíðindum að þau fái ekki í bráð, hluta af þeirri hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum sem gert var ráð fyrir. Hæstráðandi sendiráðs Bandaríkjanna í Kyiv var kallaður á fund í morgun.
Auka á heilbrigðisþjónustu og bráðaviðbragð í Öræfum árið um kring. Heilbrigðisráðherra telur að huga þurfi að því að koma upp sjúkraflugvelli.
Sextán pólitískum föngum var í morgun sleppt úr fangelsi í Belarús, sumum þeirra illa höldnum. Mannréttindasamtök segja að yfir þúsund manns sé haldið í fangelsum fyrir skoðanir sínar í landinu.
Kristján Atli Sævarsson gengur Vestfjarðahringinn til að safna fyrir nýjum leirbrennsluofni fyrir Sólheima. Hann fer nú allra síðasta spölinn og segir að söfnunin hafi gengið vonum framar.
Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss hefst í dag. Ísland á fyrsta leik og Finnland er andstæðingurinn.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Chanel Björk Sturludóttir, fjömiðlakona og meistaranemi, segir frá tengingum sínum við Fagraskóg í Eyjafirði en staðurinn er henni og fjölskyldunni afar kær.
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Hilmar Oddsson. Hann er kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur, en einnig lagasmiður og meðlimur hljómsveitarinnar Melchior.
Tónlist:
The Funny Thinking Man, Melchior
Turgoise Blue, The Incredible Stringband
Fotheringay, Fairport Convention
L´Escalier. Spilverk þjóðanna
Relax, Trúbrot
Could it be found? Náttúra
Guinnivere, Crosby, Stills and Nash
A Case of You, Joni Mitchell
Creepin, Stevie Wonder
New York Telephone Conversation, Lou Reed
What is the ugliest part of your body? og Absolutely free, Mothers of Invention
Clampdown, The Clash

Útvarpsfréttir.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Lagalisti
Einar Scheving - Hvert örstutt spor.
Brown, Ray, Peterson, Oscar, Roach, Max, Getz, Stan, Gillespie, Dizzy, Ellis, Herb - It's the talk of the town.
Tyshawn Sorey Trio - Two over one.
Kristjana Stefánsdóttir - Hinn elskulegi garðyrkjumaður.
Coltrane, John - Love.
M_unit - Can't Hide Love.
Beckenstein, Jay, Schuman, Tom, Fernandez, Julio, Spyro Gyra, Ambush, Scott, Rosenblatt, Joel - Open door.
Thor Wolf - Jam funk.
Mezzoforte - Gratitude.

Útvarpsfréttir.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Hvernig er að halda tónleika í Reykjavík? En í Kaupmannahöfn? Í dag fáum við til okkar tvo tónleikahaldara til að ræða tónlist, tónleika og ýmislegt fleira sem tengist tónlist. Við kynnumst líka þremur tónlistarmönnum sem eru nýsnúnir aftur til Íslands eftir tónlistarnámi í útlöndum og spila á tónleikaröðinni Velkomin heim og kíkjum á myndlistarsýninguna Þætti sem Valgerður Sigurðardóttir opnaði í Ásmundarsal um síðustu helgi.
Tónlist úr þættinum:
O.N.E. - Ute.
Sólveig Steinþórsdóttir - Sonata no.2 in A minor : II. Malinconia: Poco lento.
Gugusar - Crazy
Brokeboi - Juno Paul
Ruby Francis - Lanzarote
EoO - Bad Bunny
Red Bottom Sky - Yung Lean
Time - Sturla Atlas
Að elska og þrá - K.óla
Fréttir
Fréttir
Kona sem er grunuð um að hafa banað eiginmanni og dóttur á hóteli í Reykjavík neitar sök. Erfðaskrá send frá Íslandi barst ættingjum fjölskyldunnar.
Átta hafa látist í hitabylgjunni í Evrópu. Hitinn færist austur á bóginn.
Ísland tapaði fyrir Finnlandi í fyrsta leiknum á Evrópumóti kvenna í fótbolta.
Matarbankar Fjölskylduhjálpar Íslands hafa lokað eftir tuttugu og tveggja ára starfsemi.
Unglingar í vinnuskóla Múlaþings fengu lítið útborgað um mánaðamótin og þurfa að bíða í mánuð eftir að eignast sæmilegan sumarpening því sveitarfélagið geymir hálfs mánaðar laun til næstu mánaðamóta.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fólk á ekki að þurfa leggja líf sitt að veði til að sækja sér neyðaraðstoð, en þannig er staðan á Gaza. 170 hjálparsamtök fordæma hvernig hjálpargögnum er dreift og krefjast þess að GHF hætti þar störfum.
Það vantar sárlega fólk til starfa í heilbrigðiskerfinu og ekki síst vantar sjúkraliða á Landspítalann. Í nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar á spítalnum, mönnun og flæði sjúklinga kemur fram að 50 stöðugildi hjúkrunarfræðinga, 30 stöðugildi lækna, 14 stöðugildi ljósmæðra og um 380 stöðugildi sjúkraliða voru ómönnuð í fyrra. Því miður ekki óvænt tíðindi segir Sandra Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands.
Spennum beltin og ferðumst hringinn með KrakkaRÚV! Stórskemmtilegir fjölskylduþættir fyrir ferðalanga á ferð um Ísland. Þjóðsögur og ævintýri, bílaleikir, fróðleiksmolar og sögur frá krökkum á öllum aldri. Í hverjum þætti er spurningakeppni þar sem kemur í ljós hvaða fjölskyldumeðlimur veit mest um Ísland...nú eða hlustaði best á þáttinn!
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson.
Í þessum þætti ferðumst við um Suðurland, frá Hveragerði að Sólheimasandi. Vinkonunar Hekla og Amalía segja okkur frá heimabæ sínum Selfossi og svo kíkjum við á Sólheima í Grímsnesi en þar býr Sigurrós Tinna sem veit allt um lífið þar. Þjóðsagan frá Suðurlandi gerist í Skálholti og segir frá hugrakkri þjónustustúlku og beinagrind! Ef þið hlustið vel gætuð þið fengið gott forskot í spurningakeppninni í lokin!

Veðurfregnir kl. 18:50.
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Hljóðritun frá tónleikum Belcea og Ebène strengjakvartettanna sem fram fóru í Þjóðartónleikasalnum í Madríd í maí í fyrra.
Á efnisskrá eru strengjaoktettar eftir Felix Mendelssohn og George Enescu.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Hilmar Oddsson. Hann er kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur, en einnig lagasmiður og meðlimur hljómsveitarinnar Melchior.
Tónlist:
The Funny Thinking Man, Melchior
Turgoise Blue, The Incredible Stringband
Fotheringay, Fairport Convention
L´Escalier. Spilverk þjóðanna
Relax, Trúbrot
Could it be found? Náttúra
Guinnivere, Crosby, Stills and Nash
A Case of You, Joni Mitchell
Creepin, Stevie Wonder
New York Telephone Conversation, Lou Reed
What is the ugliest part of your body? og Absolutely free, Mothers of Invention
Clampdown, The Clash
Gepla kom út árið 1952. Gerpla er einskonar skopstæling á Fóstbræðrasögu, sem rekur æviferil fóstbræðranna Þorgeirs Hávarssonar og Þormóðar Kolbrúnarskálds í upphafi elleftu aldar.
Höfundur les. Hljóðritað 1956.
Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.
eftir Halldór Laxness.
Höfundur les.
(Hljóðiritað 1956)


Veðurfregnir kl. 22:05.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Hljómsveitin Los Bomboneros heiðrar þjóðlagahefðir og lífsspeki Suður-Ameríku með hægtempruðum völsum, frumsömdum ballöðum, nýjum útsetningum á frægum númerum frá Kolumbíu, Venezuela, Mexíkó og Perú, og með dansvænni ópusum karibíska hafsins. Hljómsveitin hefur sérhæft sig í tónlist Mið- og Suður-Ameríku ásamt frumsömdu efni og hefur komið víða fram en tónleikar sveitarinnar eiga það gjarnan til að breytast í funheitt danspartý. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (básúna og fiðla) og Daníel Helgason (tresgítar) komu til okkar í dag.
Ása Baldursdóttir kemur til okkar á miðvikudögum í sumar og segir frá áhugaverðu efni að hlusta á og horfa á, hlaðvörp og sjónvarpsþáttaraðir. Í þættinum í dag ræddi hún um óhugnanlega flókna króka og kima internetsins sem kemur við í þeim þáttaröðum sem hún talaði um í dag, þar sem unglingsstúlka verður fyrir stjáklun, eða eltihrelli og önnur hlaðvarpsröð þar sem dularfullur drápslisti kemur við sögu. Að lokum talaði hún um eitt umtalaðasta sjónvarpsefni ársins, þáttaröðina Adolescence.
Svo var fugl dagsins auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Fyrir austan mána og vestan sól / Sextett Ólafs Gauks (Oddgeir Kristjáns, texti Loftur Guðmunds)
Desperado / Eagles (Don Henley & Glenn Frey)
Semillas de lirios / Los Bombaneros (Alexandra Kjell og Daníel Helgason)
Hótel Jörð / Vilborg Árnadóttir (Heimir og Jónas) (Heimi Sindrason, ljóð eftir Tómas Guðmundsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Tónlistarþættir frá 2009 í umsjón Ólafar Sigursveinsdóttur.

Útvarpsfréttir.
Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.
Sumarmorgunn heilsaði á miðvikudagsmorgni og kominn 2. júlí. Kristján Freyr vaknar með hlustendum upp úr kl. 07 í Sumarmorgnum á Rás 2 í sumar og inn á milli býður hann þeim Veru Illugadóttur og Helga Seljan til sín í Morgungluggann á samtengdum rásum á milli 8-9. Að glugganum loknum heldur Sumarmorgunn áfram til kl. 10 þegar Doddi litli kemur með Morgunverkin sín. Þetta var fróðlegur, áhugaverður og bara notalegur bragur þennan morguninn.
Það er fyrsti leikdagur á EM, Ísland leikur sinn fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta þar sem stelpurnar okkar mæta Finnlandi og leikurinn hefst klukkan 16:00. Leikurinn er fyrsti leikur mótsins í Sviss, sem stendur yfir 2. til 27. júlí. Edda Sif og Einar Örn eru svo úti í Thun í Sviss og færa okkur leikina í brakandi hágæðum, uppúr klukkan níu heyrðum við í Einari og fengum að vita hvernig hann haldi að þær væru stemmdar, stelpurnar okkar.
Undir lok þáttar fengum við afar fallegan vinahóp í heimsókn. Vinir Fróða Finnssonar fögnuðu stórafmæli hans á dögunum en Fróði hefði orðið fimmtugur hefði hann fengið að vera með okkur lengur en hann lést langt fyrir aldur fram, aðeins 19 ára gamall árið 1994. Þau Smári Jósepsson, Smári tarfur og Elísa Newman stóðu að útgáfu lags í tilefni afmælis Fróða ásamt fleirum vinum - en þau tvö sögðu okkur frá tilurð lagsins en bak við það er áhugaverð og falleg saga.
Annars var farið rólega af stað þennan sumarmorguninn, með kaffi og ljúfum tónum, s.s. eins og þessum:
PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varst'ekki kyrr?.
THE BEATLES - Get Back.
Ezekiel Carl - Líður svo vel.
LOU REED - Walk On The Wild Side.
KUSK - Sommar.
DRAUMFARIR - Ást við fyrstu seen (ft. Króli).
Talking Heads - And she was.
STEREOPHONICS - Have A Nice Day.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Royel Otis - Moody.
JONI MITCHELL - Chelsea Morning.
Fonetik Simbol, Benni Hemm Hemm, Kött Grá Pjé - Hvít ský.
Ásdís - Pick Up.
HIPSUMHAPS - Á hnjánum.
Elíza Newman, Playharmakill - Stórstreymi.
Lón - Hours.
BILLIE EILISH - Lunch.
Rebekka Blöndal - Kveðja.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Í fyrri hluta þáttarins slógum við á þráðinn til Lundúna, til Ingibjargar Þórðardóttur, fyrrverandi fréttastjóra BBC og CNN. Ingibjörg ræddi loftslagsmálin, en í miðri hitabylgju á meginlandi Evrópu fer þó lítið fyrir umræðu um loftslagsbreytingar.
Í seinni hluta þáttarins var Sigríður Björg Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri gestur þáttarins. Hún fór yfir netöryggismál hérlendis og stöðu mála innan lögreglunnar.
Tónlist:
Út í veður og vind - Stuðmenn
Allra veðra von - Tryggvi
Hvað þú vilt - Rebekka Gröndal & Moses Hightower

Létt spjall og lögin við vinnuna.
Við heyrðum aftur tvö sólarlandalög til þess að hressa upp á minni hlustenda fyrir Sólarlandalagaþáttinn á laugardagskvöldið.
Við kíktum á lista yfir 20 mest "coveruðu" lög sögunnar, við heyrðum af tvítugri stúlku sem tók þátt í sjónvarpsþætti fyrir réttum 45 árum þar sem reynt var að láta drauma hennar rætast og gekk það heldur betur eftir.
Við heyrðum lag af bestu plötu sögunnar (að mati þáttarstjórnanda) sem varð fertug í gær.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-07-02
STUÐMENN - Áfram Jón.
Ragga Holm, Júlí Heiðar Halldórsson, Ragnhildur Jónasdóttir - Líður vel.
CMAT - Running/Planning.
Wet Leg - Catch These Fists.
Stereolab - Aerial Troubles.
Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.
JOHNY TRIUMPH & SYKURMOLARNIR - Luftgítar.
Bubbi Morthens - Blátt gras.
SHEENA EASTON - Morning Train (Nine To Five) (80).
Dina Ögon - Mormor.
SABRINA - Boys (Summertime Love) (80).
JUSTIN BIEBER - Love Yourself.
Gaye, Marvin - Yesterday.
Tómas R - Sundhetjan (ft. Sigríður Thorlacius).
Of Monsters and Men - Television Love.
Bríet - Blood On My Lips.
SCISSOR SISTERS - I Don't Feel Like Dancin'.
Black Keys, The - No Rain, No Flowers.
SNAP! - The Power.
BLANCHE - City lights (Eurovision 2017 - Belgía).
PROPAGANDA - Dr. Mabuse.
Caldwell, Bobby - What You Won't Do For Love.
CHEMICAL BROTHERS - Go ft. Q-Tip.
Gosi - Máninn.
200.000 NAGLBÍTAR - Láttu Mig Vera.
Svala Björgvinsdóttir - Himinn og jörð.
Laufey - Lover Girl.
Pink Floyd - Comfortably Numb.
HúbbaBúbba - Hæ - Em 2025.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Fimm ára rannsókn héraðssaksóknara á Samherjamálinu er lokið. Níu núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja eru með réttarstöðu sakbornings. Kaflaskil, segir héraðssaksóknari.
Undirmönnun á Landspítala er alvarleg að mati Ríkisendurskoðunar. Tólf milljarða uppsöfnuð heimild til fjárfestingar í hjúkrunarrýmum hefur aðeins skilað tæplega 70 rýmum.
Tillaga stjórnarandstöðunnar um að ræða fjármálaáætlun á undan veiðigjaldi var kolfelld á Alþingi fyrir hádegi. Þingflokksformaður Viðreisnar segir þetta afhjúpa ógöngurnar sem Alþingi sé í. Umræða um veiðigjald heldur áfram og ekkert samkomulag ligggur fyrir um þinglok.
Stjórnvöld í Úkraínu eru uggandi yfir þeim tíðindum að þau fái ekki í bráð, hluta af þeirri hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum sem gert var ráð fyrir. Hæstráðandi sendiráðs Bandaríkjanna í Kyiv var kallaður á fund í morgun.
Auka á heilbrigðisþjónustu og bráðaviðbragð í Öræfum árið um kring. Heilbrigðisráðherra telur að huga þurfi að því að koma upp sjúkraflugvelli.
Sextán pólitískum föngum var í morgun sleppt úr fangelsi í Belarús, sumum þeirra illa höldnum. Mannréttindasamtök segja að yfir þúsund manns sé haldið í fangelsum fyrir skoðanir sínar í landinu.
Kristján Atli Sævarsson gengur Vestfjarðahringinn til að safna fyrir nýjum leirbrennsluofni fyrir Sólheima. Hann fer nú allra síðasta spölinn og segir að söfnunin hafi gengið vonum framar.
Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss hefst í dag. Ísland á fyrsta leik og Finnland er andstæðingurinn.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack
Margrét Erla sat við hljóðnemann og dóttir hennar hjálpaði til svona alveg í upphafi þáttar. Gosi á plötu vikunnar sem heitir Á floti.
LADDI - Austurstræti.
Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.
Carpenter, Sabrina - Manchild.
Gildran, Gildran - Staðfastur stúdent.
SCISSOR SISTERS - I Don't Feel Like Dancin'.
NANCY SINATRA - Sugar Town.
Jónfrí - Gleymdu því.
LADDI - Tóti Tölvukall.
Oates, John, Hall, Daryl, Hall and Oates - You make my dreams.
Inspector Spacetime - Dansa og Bánsa.
Gosi - Árabátur.
ROXY MUSIC - Love Is The Drug.
Mika - Big girl (you are beautiful).
PRESIDENTS OF THE UNITED STATES - Video Killed The Radio Star.
FELDBERG - Don't Be A Stranger.
Laufey - Lover Girl.
THE WHITE STRIPES - The Denial Twist.
ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Cunfusion.
JÓNAS SIGURÐSSON - Ofskynjunarkonan (#2).
STEPHAN HILMARZ og MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Lúðvík.
Stebbi JAK - Djöflar.
Wet Leg - Catch These Fists.
CMAT - Running/Planning.
Stereolab - Aerial Troubles.
KT TUNSTALL - Black Horses & The Cherry Tree.
Kaleo - Bloodline.
AMY WINEHOUSE - Back To Black.
Stuðlabandið - Við eldana.
Royel Otis - Moody.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Iommi, Tony, Williams, Robbie - Rocket.
Ágúst Elí Ásgeirsson - Megakjut.
YARDBIRDS - For Your Love.
ÁSGEIR TRAUSTI - Sumargestur.
Ellen Kristjánsdóttir, Mannakorn - Línudans.
Emmsjé Gauti - Þetta má (ft. Herra Hnetusmjör).
Oasis - She's electric.
KUSK & ÓVITI - Elsku vinur.
Gosi - Seiðkarl.
BEN E. KING - Stand By Me.
Ngonda, Jalen - Illusions.
Suede - Trance State.
GNARLS BARKLEY - Crazy.
Blanco, Benny, Gomez, Selena - Talk.
Bríet - Rólegur kúreki.
Pulp - Got To Have Love.
BONNIE TYLER - Holding Out For A Hero.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Jóhann Hlíðar Harðarson er okkar maður á Spáni. Í dag sagði hann okkur frá hitabylgjunni sem nú hrellir íbúa Spánar og reyndar íbúa Evrópu allrar. Þá sagði hann okkur af nýrri skýrslu um jarðskjálftasvæðið Torrevieja og nágrenni. Og af mikilli glæpaöldu á Costa del Sol, gömlu sumarparadís Íslendinga.
Nú klukkan fjögur hófst fyrsti leikur stelpnanna okkar á EM í Sviss. Okkur langaði að fá stemminguna fyrir utan völlinn beint í æð og hringdum í Sindra Þór Sigurðsson trymbil Tólfunnar.
Nú á meðan A landslið kvenna er að hefja keppni á EM í knattspyrnu heyrum við af lansliði Íslands í krikket. Margir þekkja íþróttina krikket en það sem færri vita er að Ísland á landslið í krikket. Við urðum aðf heyra meira af þessu og fengum til okkar þá Jakob Wayne fyrirliða landsliðsins og Jón Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Bara Tala, en nýsköpunarfyrirtækið Bara tala er helsti máttarstólpi liðsins.
Íbúar í Grafarvogi tóku sig til og slógu sjálfir tún við Sóleyjarima í Grafarvogi í gærkvöld, eftir að hafa gefist upp á að bíða eftir að Reykjavíkurborg sæi um það eins og fyrri ár. Til stendur að reisa þarna fjölda íbúða nái áform borgarinnar um þéttingu byggðar í Grafarvogi fram að ganga, og eru íbúarnir ekki par sáttir við það. Við ræddum við einn þeirra, Sigrúnu Ástu Einarsdóttur um málið
Pósthlaupið fer fram síðar í mánuðinum, en það er fimmtíu kílómetra góðgerðarhlaup eftir gamalli landpóstaleið frá Staðarskála yfir í Búðardal. Hlaupið hefur verið haldið árlega frá því 22, þegar forstjóri póstsins Þórhildur Helgadóttir varð fimmtug, og fékk þá hugmynd, eins og maður gerir, að hlaupa fimmtíu kílómetra af því tilefni. Hún kom til okkar í spjall .
Og í lok þáttar hringdum við til Eyja en tveir starfsmenn um borð í Herjólfi, þeir Héðinn Karl Magnússon, einn skipstjóra Herjólfs og Pétur Eyjólfsson, einn yfirvélstjóra Herjólfs ætla að synda boðsund á laugardaginn frá Elliðaey og munu taka land við veitingastaðinn Tangann í Eyjum. Sundið er til minningar um Margréti Þorsteinsdóttur, konu Péturs og til styrktar LJÓNSHJARTA sem eru stuðningssamtök fyrir ungt fólk sem misst hefur maka og börn sem misst hafa foreldri. Pétur var á línunni hjá okkur.
Fréttir
Fréttir
Kona sem er grunuð um að hafa banað eiginmanni og dóttur á hóteli í Reykjavík neitar sök. Erfðaskrá send frá Íslandi barst ættingjum fjölskyldunnar.
Átta hafa látist í hitabylgjunni í Evrópu. Hitinn færist austur á bóginn.
Ísland tapaði fyrir Finnlandi í fyrsta leiknum á Evrópumóti kvenna í fótbolta.
Matarbankar Fjölskylduhjálpar Íslands hafa lokað eftir tuttugu og tveggja ára starfsemi.
Unglingar í vinnuskóla Múlaþings fengu lítið útborgað um mánaðamótin og þurfa að bíða í mánuð eftir að eignast sæmilegan sumarpening því sveitarfélagið geymir hálfs mánaðar laun til næstu mánaðamóta.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fólk á ekki að þurfa leggja líf sitt að veði til að sækja sér neyðaraðstoð, en þannig er staðan á Gaza. 170 hjálparsamtök fordæma hvernig hjálpargögnum er dreift og krefjast þess að GHF hætti þar störfum.
Það vantar sárlega fólk til starfa í heilbrigðiskerfinu og ekki síst vantar sjúkraliða á Landspítalann. Í nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar á spítalnum, mönnun og flæði sjúklinga kemur fram að 50 stöðugildi hjúkrunarfræðinga, 30 stöðugildi lækna, 14 stöðugildi ljósmæðra og um 380 stöðugildi sjúkraliða voru ómönnuð í fyrra. Því miður ekki óvænt tíðindi segir Sandra Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands.
Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.
Tilbury - Tenderloin
Melanie - What have they done to my song, Ma
The Rolling Stone - Sympathy for the devil
Kaoma - Lambada
Desmond Dekker - The Israelites
Naughty by Nature - Hip Hop Hooray
Masego - What you wanna try
Babies - Sinnep
Hubba Bubba Klubb - Et annet sted
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Lagalistinn
Of Monsters and Men - Television Love.
Black Keys, The - No Rain, No Flowers.
Milky Chance - Passion.
FLASH AND THE PAN - Waiting for a train
Djo - Delete Ya.
Wolf Alice- Bloom Baby Bloom.
Noel Gallagher's High Flying Birds - Black Star Dancing
Cerrone, Christine and The Queens - Catching feelings.
Friendly Fires - Paris (Aeroplane Remix).
Turnstile - Look Out For Me.
Gugusar - Reykjavíkurkvöld.
PRODIGY - Fire
Inspector Spacetime - Catch planes.
Blood Harmony - Simple Pleasures.
Brittany Howard - Stay High.
Ágúst Elí Ásgeirsson - Megakjut.
Bridges, Leon - Hold On.
Bon Iver - From.
Kaleo - Bloodline.
Mac DeMarco - Home.
Haim hljómsveit - Down to be wrong.
OASIS - Live Forever.
ERYKAH BADU - Window Seat.
Lacey, Yazmin - Ain't I Good For You.
Whirlpool Productions - From: Disco to: Disco.
Calvin Harris, Clementine Douglas - Blessings.
Swedish House Mafia - Wait So Long.
Grace, Kenya - Mr. Cool.
Four Tet - Into Dust (Still Falling)
Ethel Cain - Nettles.
JESUS AND MARY CHAIN - Just Like Honey.
Wunderhorse - The Rope.
Haim - All Over Me
Wet Leg - CPR.
Portugal. The man - Silver Spoons.
QUEENS OF THE STONE AGE - Paper Machete.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Laufey - Lover Girl.
Amy Winehouse - Back To Black
Mark Ronson, Raye - Suzanne
Baxter Dury - Return of the Sharp Heads
Saint Etienne - Glad
LCD Soundsystem - Home (Tom Sharkett Remix)
Blueboy - Sandman


Umsjón: Andrea Jónsdóttir.