19:00
Tónleikakvöld
Camerartica með franska efnisskrá í Kammermúsíkklúbbnum
Tónleikakvöld

Hljóðritun frá tónleikum Camerartica kammerhópsins sem fram fóru í Norðurljósum, Hörpu 9. febrúar sl. undir merkjum Kammermúsíkklúbbsins.

Á efnisskrá:

- Sónata fyrir tvær fiðlur og píanó op. 15 eftir Darius Milhaud.

- Tríó fyrir klarínettu, víólu og píanó eftir Jean Françaix.

- Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel.

Flytjendur: Ármann Helgason klarínettuleikari, fiðluleikararnir Hildigunnur Halldórsdóttir og Bryndís Pálsdóttir, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Er aðgengilegt til 28. nóvember 2025.
Lengd: 1 klst. 20 mín.
,