23:10
Umhverfis jörðina
Georgía – að byggja ríki upp á nýtt
Umhverfis jörðina

Halla Gunnarsdóttir ferðast umhverfis jörðina og fræðir hlustendur um líf og störf fólks í fjarlægum eða nálægum löndum. Hver þáttur er helgaður einu landi og Halla kynnir tónlist frá landinu og fær til sín viðmælendur sem þekkja til lands og þjóðar.

(2007)

Georgía hefur ratað mikið í fréttirnar að undanförnu. Í þættinum verður rætt við Irmu Machavariani um uppruna hennar og lífið á Íslandi og við Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur um ástandið á svæðinu í kringum Kákasusfjöllin og ferð hennar þangað. Þá rifjum við upp sögu eiginmanns Irmu, Grigors Machavariani heitins, sem lærði íslensku upp á eigin spýtur án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins.

Ekki leyfi fyrir netáhorf eftir útsendingu.
Lengd: 54 mín.
e
Endurflutt.
,