16:05
Vínill vikunnar
I Put a Spell on You - Nina Simone
Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínill vikunnar er að þessu sinni platan I Put a Spell on You með Ninu Simone. Platan kom út árið 1965 hjá Philips Records. Lögin á plötunni eru eftir ýmsa höfunda og þar heyrast til dæmis frægar túlkanir Ninu Simone á lögunum I put a spell on you, Ne me quittes pas og Feeling good.

Hlið 1:

1. I Put a Spell on You

2. Tomorrow Is My Turn

3. Ne me quitte pas

4. Marriage Is for Old Folks

5. July Tree

6. Gimme Some

Hlið 2:

7. Feeling Good

8. One September Day

9. Blues on Purpose

10. Beautiful Land

11. You've Got to Learn

12. Take Care of Business

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 42 mín.
,