12:42
Þetta helst
Dularfullt dauðsfall Heklínu 3.þáttur
Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Íslensk bandaríska dragdrottningin Heklína fannst látin við dularfullar aðstæður í London fyrir tveimur árum. Heklína var ein af áhrifamestu dragdrottningum Bandaríkjanna.

Hún átti líka sterkar rætur á Íslandi.Í þessum þriðja þætti um dularfullt dauðsfall hennar fáum við að heyra hvers vegna vinir hennar óttast að eitthvað saknæmt gæti hafa komið fyrir hana.

Viðmælendur: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson og Joshua Granell (Peaches Christ). Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,