16:05
Sögustund með Amaconsort
Sögustund með Amaconsort

Barokkhópurinn Amaconsort flytur leikhústónlist og dansa frá Englandi og Hollandi í eigin útsetningum.

Flytjendur eru blokkflautuleikarinn Lea Sobbe . Lena Rademann barokkfiðluleikari, gömbuleikarinn Martin Jantzen og Halldór Bjarki Arnarson sem leikur á sembal.

Hljóðritun frá tónleikum á tónlistarhátíðinni Reykjavík Early Music Festival sem fram fór í Norðurljósum, Hörpu í mars sl.

Er aðgengilegt til 25. janúar 2025.
Lengd: 1 klst..
,