Sóley Björk Einarsdóttir trompetleikari, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari, Emil Þorri Emilsson slagverksleikari, Jón Þorsteinn Reynisson harmóníkuleikari og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari flytja tónlist eftir Johann Sebastian Bach, Domenico Gabrielli, Jean Baptiste Lully, Marc-Antoine Charpentier o.fl. í hljóðritun sem gerð var í Akureyrarkirkju á síðasta ári fyrir Ríkisútvarpið.