Jólakósí að hætti hússins

Frumflutt

24. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jólakósí að hætti hússins

Jólakósí að hætti hússins

Tíunda árið í röð velur Guðni Tómasson sérvalda tónlist fyrir jóla-undirbúninginn á aðfangadegi, á meðan sósan mallar í pottinum og strokið er af helstu flötum heimilisins. Í þessum þætti verður litið um öxl og umsjónarmaður velur lög úr þáttum liðinna ára, sem eru ómissandi rétt áður en helgi jólanna færist yfir.

,