19:00
Tónleikakvöld
Barbara Hannigan, Bertrand Chamayou og Lausanne kammersveitin
Tónleikakvöld

Hljóðritun frá tónleikum Lausanne kammersveitarinnar sem fram fóru í Beaulieu leikhúsinu í Lausanne í Sviss.

Á efnisskrá:

-Ved en ung Kunstners Baare, Við líkbörur ungs listamanns, eftir Carl Nielsen.

-Írsk svíta eftir Henry Cowell.

-Sinfónía nr. 64 í A-dúr eftir Joseph Haydn.

-Malédiction í h-moll eftir Franz Liszt.

-Meerestille und glückliche Fahrt, forleikur op. 27 eftir Felix Mendelssohn.

Einleikari: Píanóleikarinn Bertrand Chamayou.

Stjórnandi: Barbara Hannigan.

Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.

Er aðgengilegt til 02. janúar 2026.
Lengd: 1 klst. 22 mín.
,