Landinn

Landinn í beinni

Landinn í beinni útsendingu í fyrsta sinn. Þátturinn verður sendur út frá Siglufirði en umsjónarmenn Landans verða einnig í beinni útsendingu frá Austfjörðum, Vestfjörðum og Reykjavík. Fjallað verður um allt mögulegt tengt jólum og jólaundirbúningi, eins og jólatónlist, jólamat, jólaketti og margt fleira. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Frumsýnt

17. des. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,