Landinn

Þáttur 6 af 28

Í þættinum kynnumst við starfsemi eins öflugasta áhugaleikfélags landsins, Freyvangsleikhússins í Eyjafirði. Við setjumst við vefstólinn á Textílsafni Íslands á Blönduósi, fáum okkur Sushi, siglum á skútu í Jökulfirði og fundum með Ungmennaráði Fljótsdalshéraðs.

Frumsýnt

12. mars 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,