Landinn

Þáttur 10 af 28

Í næsta þætti Landans keppum við í pílukasti á Akureyri. Við skoðum muni sem mannfólk hefur fengið gjöf frá álfum og huldufólki. Við förum á Umhverfis - og lýðheilsuþing hjá nemendum Stórutjarnarskóla, við heimsækjum mjólkursamlagið Örnu í Bolungarvík og við hittum Sigga Haug sem er einn af þekktari fluguhnýtingarmönnum landsins.

Frumsýnt

9. apríl 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,