Landinn

Þáttur 4 af 28

Í næsta þætti Landans förum við á skotæfingu hjá Skotfélagi Akureyrar. Við kynnum okkur hvaða rétt gangandi vegfarendur hafa til ferðast um land. Við hittum hollenskan pastagerðarmann í Grábrókarhrauni í Norðurárdal. Við hittum konu í Grindavík sem byrjar elda hádegismat fyrir fólk á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu klukkan sex á morgnana. Loks förum við á æfingu í Tjúkbolta á Reyðarfirði.

Frumsýnt

26. feb. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,