Landinn

Þáttur 9 af 28

Í næsta þætti Landans reynum við sigla á standbretti með misjöfnum árangri. Við skoðum stöðu ullariðnaðarins í landinu, við förum á elliheimili með Akureyrarakademíunni, við gröfum upp gamla dráttarvél og við köfum án þess nota súrefniskúta.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. apríl 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,