Landinn

Þáttur 7 af 28

Í Landanum þessu sinni stoppum við á rauðu ljósi á Borgarfjarðarbrúnni þar sem viðgerðir hafa staðið yfir á hverju ári í bráðum tuttugu ár. Við kynnum okkur merkilegt starfseflingarverkefni í Grundaskóla á Akranesi, við heimsækjum blómaskreytirinn Júlíu Einarsdóttur í Mosfellsbæ, við fylgjumst með starfsmönnum Verkstæðisins búa til grjót úr frauðplasti og við hittum afkastamikinn „snappara“ á Egilsstöðum.

Frumsýnt

19. mars 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,