Landinn

Þáttur 2 af 28

Landinn ræðir um hið mikla samfélagsmein, einelti. Við heyrum sögu fórnarlambs eineltis og ræðum við Vöndu Sigurðardóttur sem sérhæfir sig í forvörnum gegn einelti. Landinn fer líka á æfingu í "ultimate frisbee" í Bolungarvík, byggir hús í Neskaupstað, smíðar skeifur á Skagaströnd og talsetur teiknimynd.

Frumsýnt

12. feb. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,