Landinn

Þáttur 3 af 28

Landinn skoðar merkilegar fornminjar á Bessastöðum. Við efnagreinum hey, smíðum jeppa, fræðumst um sögu dömubindanna og förum í útilegu með fjölskyldu sem lætur sefur úti allan ársins hring.

Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Þórgunnur Oddssdóttir og Edda Sif Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Frumsýnt

19. feb. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,