Landinn

Þáttur 12 af 28

Landinn bakar kransakökur með fermingarbörnum á Blönduósi og fjallar um byggðaþróun í Skaftárhreppi. Við förum á tónleika í heimahúsi, heimsækjum skólabörn á Hellu sem eru með hænuunga í fóstri og hittum mann sem fær borgað fyrir klifra í trjám.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

23. apríl 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,