Landinn

Þáttur 14 af 28

Landinn lætur sig fljóta í sundlauginni á Hofsósi og skoðar hvernig barneignir Íslendinga hafa þróast í áranna rás. Við búum til kartöfluflögur, förum í miðaldakvöldverð í Skálholti og berjumst gegn plastpokanotkun í Skagafirði.

Frumsýnt

14. maí 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir fólk sem er gera áhugaverða og skemmtilega hluti. Umsjónarmenn eru Gísli Einarsson, Birna Pétursdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Einar Rafnsson, Jóhannes Jónsson og Gunnlaugur Starri Gylfason.

Þættir

,