Kveikur

Jarðakaup Ratcliffes | Endurmenntun lækna

Jim Ratcliffe hefur stóraukið eignaumsvif sín á Norðausturlandi. En hversu mikið land á hann eiginlega og hvað finnst heimamönnum? Svo er það endur- og símenntun lækna. Ekkert kerfi heldur utan um endurmenntun lækna og því er alls óvíst læknar uppfæri þekkingu sína sem er varla æskilegt í fagi þar sem þekking úreldist hratt.

Frumsýnt

5. nóv. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,