Kveikur

Smálán og skógarmítlar

Áratug eftir smálánafyrirtæki hösluðu sér völl á Íslandi, stendur enn yfir stríð við þau. er eignarhaldið orðið erlent, en lánin standast ekki íslensk lög. Svo eru það farfuglarnir sem flykkjast til landsins - og með þeim frekar illa þokkaður laumufarþegi sem margir eru logandi hræddir við.

Frumsýnt

30. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,