Kveikur

Brexit og bílaleigurnar

Hvað þýðir Brexit fyrir Ísland? Hvers vegna vilja Bretar ganga úr Evrópusambandinu? Kveikur fór til Grimsby, þar sem íslenskur fiskur er ein undirstaða atvinnulífsins en Brexit gæti raskað því. Samt var yfirgnæfandi meirihluti íbúanna fylgjandi útgöngunni.

Kafað áfram í vafasöm viðskipti bílaleiga. Kveikur hefur aflað nýrra upplýsinga sem sýna svindlið heldur áfram.

Frumsýnt

12. mars 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,