Kveikur

Höfuðhögg og heilahristingur

íslensk rannsókn á höfuðáverkum íþróttakvenna sýnir höfuðhögg og jafnvel heilahristingur, hefur veruleg áhrif á stóran hóp íþróttakvenna sem glíma við erfiðar afleiðingar þeirra. Margar hverjar verða aldrei samar.

Frumsýnt

8. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,