Kveikur

Erfðabreytt börn og finnska skólakerfið

Er í lagi erfðabreyta mennskum fósturvísum til koma í veg fyrir sjúkdóma? Verður það talið ábyrgðarleysi eignast börn upp á gamla mátann þegar fram í sækir? Kveikur fjallar um Crispr erfðatæknina sem hefur þróast svo hratt siðfræðingar hafa ekki einu sinni náð spyrja stóru spurninganna, hvað þá svara þeim.

Finnska skólakerfið er skoðað, en allur heimurinn hefur verið reyna átta sig á því hvað Finnar hafa gert rétt til þess stöðugt góðum árangri á alþjóðlegum prófum, án þess vera leggja sig sérstaklega eftir því. Hvað getum við lært af þeim?

Frumsýnt

26. feb. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,