Kveikur

Öryrki eftir aðgerð | Tölvuleikir

Málfríður Þórðardóttir var heilsuhraust og virk þar til hún leitaði til læknis í fyrra út af smávægilegum kvilla. er hún með fulla örorku. Svo eru það tölvuleikir; Sígildur ásteytingarsteinn milli barna og foreldra. Hjá rafíþróttadeildum er tölvuleikjum skapað pláss fjarri unglingaherbergjum.

Frumsýnt

29. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,