Kveikur

Skordýr | Uppljóstrarar

Flestir taka fækkun skordýra eflaust sem gleðitíðindum enda eru þau ekki sérlega vinsæl dýr. En komumst við af án þeirra? Svo eru það uppljóstrarar sem koma misnotkun valds upp á yfirborðið í þágu almennings. Héraðssaksóknari segir það þurfi tryggja vernd þeirra í lögum.

Frumsýnt

15. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,