Kveikur

Vændi á Íslandi

Það er gríðarmikið framboð af vændi í Reykjavík, það er auðveldara kaupa það en ýmsan annan varning á netinu. Samt er áratugur frá því lög tóku gildi, þau áttu til fólks í vændi og auðvelda þeim leið út. Þá átti útrýma nektardansi sem samt er hægt kaupa í Reykjavík. Hvers vegna hefur okkur ekki gengið betur og hvernig heimur er þetta, sem flestum er framandi?

Frumsýnt

5. mars 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,