Kveikur

Norðurslóðir | Veitingabransinn

Aukinn hiti hefur færst í aðgerðir stórveldanna sem vilja seilast til áhrifa á norðurslóðum. Í því felast tækifæri en líka ógnir fyrir Íslendinga. Við skoðum einnig umhverfi veitingahúsareksturs á Íslandi í dag og fylgjum eftir starfsfólki Aalto Bistro vinna síðustu starfsviku veitingastaðarins.

Frumsýnt

22. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson og Ingvar Haukur Guðmundsson.

Þættir

,